Plötusnúðar fyrir veislu & viðburði

Updated: Nov 2, 2020


Allir plötusnúðarnir okkar eru að minnsta kosti með fimm ára reynslu við að spila í allskonar veislum og viðburðum, hvort sem það er í brúðkaupum eða á klúbbum. 

Við viljum að veislan heppnist vel og þess vegna bjóðum við aðeins upp á það besta!

Við tökum tímann alvarlega og erum því alltaf stundvís. 

Við byrjum tímanlega og ef töf verður á gefum við 20% afslátt á völdum pakka. 

Við spilum það sem þú biður um.

Þetta er dagurinn þinn, þinn viðburður og þú velur þau lög sem skipta þig máli.

Við viljum hafa þig með í skipulaginu og þess vegna getur þú valið fjölda laga sem verður á viðburðinum.
13 views0 comments

Recent Posts

See All