VEISLU EÐA TÆKJALEIGA FYRIR VIÐBURÐ

Karaoke (19)
Karaoke (10)
Karaoke (32)

¿Hver Erum Við? 

Veislu & Viðburði er fyrirtæki sem tekur að sér að sjá um skemmtanir, auka gleði og sköpun framúrskarandi minninga í veislunni þinni, og veitir ykkur óviðjafnanlegt tækifæri á mikilvægum degi. Marga ára reynsla gerir gæfumuninn við sérstaka viðburði. Tónlist, reyktæki, lýsing og tónlistarmyndbönd svo gestir geta dansað fram á rauða nótt, með alla bestu fagmennina í seilingarfjarlægð, svo allir skemmti sér til jafns í fögnuðinum.

 

Undirbúðu afmælisveisluna, steggjapartýið, menntaskólaballið eða árshátíðina. Vinsamlegast hafðu samband með góðum fyrirvara til að undirbúa brúðkaup.

Hey Mr.DJ...

Allir plötusnúðarnir okkar eru að minnsta kosti með fimm ára reynslu við að spila í allskonar veislum og viðburðum, hvort sem það er í brúðkaupum eða á klúbbum. 

 

Við viljum að veislan heppnist vel og þess vegna bjóðum við aðeins upp á það besta!

 

Við tökum tímann alvarlega og erum því alltaf stundvís. 

Við byrjum tímanlega og ef töf verður á gefum við 20% afslátt á völdum pakka. 

 

Við spilum það sem þú biður um.

 

Þetta er dagurinn þinn, þinn viðburður og þú velur þau lög sem skipta þig máli.

 

Við viljum hafa þig með í skipulaginu og þess vegna getur þú valið fjölda laga sem verður á viðburðinum.

Q&A

UPP​LÝS​INGAR

• VERÐ

Verðið fer eftir því hvað þig vantar, stærð á sal og fjölda gesta.

​• ÞJÓNUSTA 

Plötusnúðar, tónlist fyrir sérstaka athöfn, fyrir kokteilinn eða matarboðið, tónlist til að dansa við, fjör, karókí eða aðra atburði.

​• STÍLAR 

Þegar þú leigir þjónustu hjá okkur velur þú stílinn á veislunni þinni

o Chill Out 

o Jazz 

o Hittarar

o Popp / 70s, 80s, 90s 

o Rokk/Diskó

o Salsa 

o Bachata 

o Kizomba 

o Merengue 

o Reggaeton 

o Latínuhittarar.

• HVAÐ KOSTAR ÞJÓNUSTAN? 

Lokaverðið er fyrir það sem þig vantar og það sem ákveðið var í upphafi.

 

• MEÐ HVERSU MIKLUM FYRIRVARA Á ÉG AÐ BÓKA? 

Helst með nokkurra vikna fyrirvara þó svo að dæmið gangi upp með einungis eins daga fyrirvara. 

• TÓNLISTARSAFNIÐ: 

Hægt er að velja úr yfir 5000 lögum og hágæðamyndböndum, allt frá sjöunda áratugnum fram til okkar daga. Meira en 2000 gæðamyndbönd frá áttunda, níunda og tíunda áratugnum að því allra nýjasta.

• REYNSLA: 

Ég er starfandi plötusnúður, hóf ferilinn árið 2001 á suðurlandi, hef starfað í Reykjavík frá 2004 til 2020, á Bar / Café Cultura / Oliver / Thorvaldsen / Mánabar. Með einkaviðburði um helgar í Reykjavík og nágrenni.

• HVAÐ MEÐ AÐ KOMAST Á MILLI STAÐA?

 Ef bifreið er til staðar til að flytja tækin.

• KOSTAR AUKALEGA AÐ FLYTJA TÆKIN? 

Ekki innan borgarmarkanna / Einungis ef viðburðurinn er haldinn fyrir utan borgarmörkin.

• STARFARÐU EINN EÐA MEÐ FLEIRUM? 

Í litlum viðburðum / um 50 manns er ég einn, en ef um stærri viðburði / allt að 200 manns, hef ég aðstoðarmenn. 

​• HVERSU MIKINN TÍMA ÞARFTU TIL AÐ UNDIRBÚA ÞIG FYRIR VIÐBURÐ?

Það fer eftir viðburðinum sjálfum, allt frá 45 mín. til u.þ.b. tveggja klukkustunda.

• GETURÐU UNNIÐ YFIRVINNU OG HVAÐ TEKURÐU MIKINN FYRIR ÞAÐ?  

Já, hver aukaklukkustund kostar aukalega.

• HVERNIG BORGA ÉG? 

Ég tek 10% af verði við bókun og afgangurinn er greiddur með Visa eða Paypal.